Beint í umfjöllun

Vindorka á hafi langt frá því að vera raunhæf

Raforkuverð á Íslandi er of lágt til að uppbygging á vindmyllum úti á hafi sé fjárhagslega raunhæf.

Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri norska vindorkufyrirtækisins Zephyr á Íslandi, segir að hugmyndir um að beisla vindorku við strendur Íslands kunni að vera fjárhagslega óraunhæfar næstu fimmtán árin.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir