Beint í umfjöllun

Efst á baugi

Viltu bætast við hóp þeirra 1.600 lesenda sem vilja vandaðri umfjallanir um viðskipti?

Skráðu þig á póstlistann til að fá fréttabréf Hluthafans sent í hverri viku.

Við köfum dýpra og birtum fréttir sem sumar rata vikum síðar í stærri fjölmiðla.

Spjótin beinast að Landsneti, rekstrarskilyrði sjókvíaeldis og prófíll um framtaksfjárfestingar

Spjótin beinast að Landsneti, rekstrarskilyrði sjókvíaeldis og prófíll um framtaksfjárfestingar

Í tölublaðinu er fjallað um það sem litar umsagnir orkufyrirtækja og stóriðju um atvinnustefnu stjórnvalda, væntingar um betri rekstrarskilyrði í sjókvíaeldi og framkvæmdastjóri hjá sjóðastýringarfélaginu Aldir svarar nokkrum spurningum um eignasafnið, framtaksfjárfestingar, og umhverfið. Að venju eru hlekkir á veffréttir hér að neðan og svo hlekkur á pdf-útgáfuna neðst í