Beint í umfjöllun

Efst á baugi

Viltu bætast við hóp þeirra 1.500 lesenda sem vilja vandaðri umfjallanir um viðskipti?

Skráðu þig á póstlistann til að fá fréttabréf Hluthafans sent í hverri viku.

Við köfum dýpra og birtum fréttir sem sumar rata vikum síðar í stærri fjölmiðla.

Lífeyrissjóðir gefa erlendum kreditsjóðum meiri gaum

Lífeyrissjóðir gefa erlendum kreditsjóðum meiri gaum

Sumir íslenskir lífeyrissjóðir gefa erlendum kreditsjóðum, sem lána beint til fyrirtækja, meiri gaum eftir því sem vægi erlendra skuldabréfa fer vaxandi í eignasafninu. Eins og staðan er í dag er mismunandi eftir lífeyrissjóðum hvort þeir hafi yfirhöfuð fjárfest í þessum eignaflokki, sem sogar til sín sífellt meira fjármagn á erlendum