
Yfirtaka eða strategískt samstarf? — Fjarskiptarisar nálgast tæknigeirann með ólíkum hætti
Eitt kaupir stafræna bókunarþjónustu, samþættir við aðrar vörur og stígur á bensíngjöfina í markaðssetningu. Hitt kaupir minnihluta í keppinautinum til að koma á strategísku samstarfi þar sem frumkvöðullinn ræður áfram för. Tvö fjarskiptafyrirtæki eru komin í samkeppni á stafrænum markaðstorgum en þau nálgast fjárfestingarnar með ólíkum hætti. Nova kemur inn