
Dugar ekki lengur að líta á Kauphöllina sem óvirkan innvið
Prófessor við háskólana í Hamborg og Oxford segir að viðhorfið gagnvart kauphöllum sé að breytast. Í breyttum heimi dugi ekki lengur á líta á kauphallir sem hlutlausa leið til að miðla fjármagni. Hvað þýðir það fyrir Ísland?