Beint í umfjöllun

Efst á baugi

Viltu bætast við hóp þeirra 600 áskrifenda sem vilja vandaðri umfjallanir um viðskipti?

Skráðu þig á póstlistann til að fá fréttabréf Hluthafans sent í hverri viku.

Við köfum dýpra og birtum fréttir sem sumar rata vikum síðar í stærri fjölmiðla.

Yfirtaka eða strategískt samstarf? — Fjarskiptarisar nálgast tæknigeirann með ólíkum hætti

Yfirtaka eða strategískt samstarf? — Fjarskiptarisar nálgast tæknigeirann með ólíkum hætti

Eitt kaupir stafræna bókunarþjónustu, samþættir við aðrar vörur og stígur á bensíngjöfina í markaðssetningu. Hitt kaupir minnihluta í keppinautinum til að koma á strategísku samstarfi þar sem frumkvöðullinn ræður áfram för. Tvö fjarskiptafyrirtæki eru komin í samkeppni á stafrænum markaðstorgum en þau nálgast fjárfestingarnar með ólíkum hætti. Nova kemur inn