Innlend verðbréfafélög fá að greiða tvöfalt meiri kaupauka samkvæmt nýju frumvarpi
Nýtt frumvarp sem felur í sér innleiðingu á Evrópureglum hefur í för með sér að innlend verðbréfafyrirtæki, sem hafa hingað til fallið undir sömu ströngu takmarkanirnar og stóru viðskiptabankarnir, geta greitt starfsmönnum tvöfalt meiri kaupauka.

