
Forstjóri Alvotech segir skortsölum að ganga hægt um gleðinnar dyr
Róbert Wessman ræðir ýtarlega um Alvotech og hvernig veðmál fyrir tveimur árum skilar sér í forskoti á keppinauta. Hann ræðir líka viðleitnina að því að fá inn fleiri erlenda fagfjárfesta enda eigi íslenski markaðurinn það til að horfa „skammt fram á veginn.“