Kauphöllin í viðræðum við Euroclear til að greiða götu erlendra fjárfesta
Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslenska hlutabréfamarkaðinum skorti þá fjölbreytni í hópi þátttakenda sem má finna á öðrum mörkuðum, svo sem í Svíþjóð og Danmörku, þar sem hlutfall einstaklinga, hlutabréfasjóða og erlendra fjárfesta er hærra en þekkist hér. „Við sjáum að okkur vantar fjölbreytileikann sem er annars staðar, sérstaklega
