Hluthafinn mun aftur hefja útgáfu 9. janúar 2025 eftir 6 mánaða hlé sem helgaðist af foreldraorlofi ritstjóra.
Allar sjálfvirkar og reglulegar kreditkortafærslur virkjast aftur daginn eftir, 10. janúar.
Tekið er við öllum fyrirspurnum á netfanginu thorsteinn@hluthafinn.is