Beint í umfjöllun

Norrænir fjölmiðlar hverfa af markaði

Með örstuttu millibili hafa tvö skráð fyrirtækið á Norðurlöndunum – annað á Íslandi en hitt í Noregi – greint frá áformum um að selja fjölmiðlareksturinn. Ástæðurnar sem liggja þar að baki eru hins vegar mjög ólíkar.

Ljósmynd/Sýn

Norska fyrirtækið Schibsted þykir vera fyrirmynd á sviði nýsköpunar í rekstri fjölmiðla. Það er rótgróið – stofnað árið 1839 – og við skráningu í kauphöllina í Osló árið 1992 var það eigandi tveggja stærstu dagblaða Noregs; Aftenposten og VG. Síðan þá hefur fjöldi norrænna fjölmiðla bæst við eignasafnið en þar má helst nefna sænsku miðlana Aftonbladet og Svenska Dagbladet.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir