Beint í umfjöllun

„Ég held að lagasetning sé nauðsynleg,“ sagði Anya Schiffrin, forstöðumaður við Columbia-háskólann í New York, á málþingi um fjölmiðla, sem menninga- og viðskiptaráðuneytið stóð fyrir í gær.

Á málþinginu gerði Schiffrin grein fyrir niðurstöðum rannsóknar sinnar á virði frétta fyrir alþjóðlega tæknirisa. Almennt hefur verið litið svo á að það séu einkum fjölmiðlar sem njóta góðs af því að geta deilt fréttum sínum á samfélagsmiðlum en í rannsókninni var tekið tillit til þess að fréttir væru mikilvægur þáttur í upplifun notenda.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir