Beint í umfjöllun

Íhuga að skylda lífeyrissjóði til að taka mið af sjálfbærni

Fjármálaráðuneytið hefur opnað á þann möguleika að skylda lífeyrissjóði til að taka mið af sjálfbærni þegar þeir taka ákvarðanir um fjárfestingar. Þetta er ein af þeim 150 aðgerðum sem saman mynda nýja aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og voru kynntar á blaðamannafundi í gær.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir