Beint í umfjöllun

Bankar og sjóðir finna fyrir skorti á grænum verkefnum

Lífeyrissjóðir munu ekki eiga í vandræðum með að standa við loforð um grænar fjárfestingar enda er nægt framboð erlendis. Framboðið hér heima er þó minna en sumir höfðu vonast eftir.

Íslenskir bankar og lífeyrissjóðir búa yfir umtalsverðri getu til að fjárfesta í grænum, innlendum verkefnum, sem samræmast markmiðum stjórnvalda og atvinnulífsins um kolefnishlutleysi árið 2040. Framboð slíkra verkefna hefur hins vegar verið minna en margir vonuðust eftir.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir