Beint í umfjöllun

Þyngri kvaðir á Mílu vegna óbeinna tengsla við Spán

Eignarhald Ardian á spænsku fjarskiptafyrirtæki gæti eitt og sér leitt til þess að Fjarskiptastofa leggi þyngri kvaðir á Mílu heldur en keppinauta fyrirtækisins. Forstjórinn segir fyrirtækið hafa sömu hvata og keppinautarnir en engu að síður stökkvi Fjarskiptastofa á tækifærið til að viðhalda þungum kvöðum sem geta á endanum komið niður á neytendum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir