Beint í umfjöllun

SKEL og ESA takast á – „Þetta mál á ekki heima á Evrópustiginu“

Í málinu er meðal annars fjallað um muninn á hefðbundnum apótekum og bílalúguapótekum.

Málflutningur í máli SKEL fjárfestingafélags gegn ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hófst fyrir EFTA-dómstólnum í Brussel í vikunni. Íslenska fjárfestingafélagið segir ESA ekki skilja íslenska apóteksmarkaðinn, að málið eigi ekki heima á þessu stigi vegna þess hversu staðbundið það er og að stofnunin hafi ekki búið yfir fullnægjandi vísbendingum til að framkvæma húsleit.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir