Beint í umfjöllun

SKE hafi teygt sig of langt í átt að atvinnulífinu frekar en hitt

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur áhyggjur af því að eftirlitsstofnunin hafi hleypt of mörgum samrunum í gegn á síðustu árum og kallar eftir því að fyrirtækjasamtök útskúfi lögbrjótum til að auka fælingarmátt. Þá hefur atvinnuvegaráðuneytið birt drög að frumvarpi sem gæfi eftirlitinu auknar heimildir, auknar tekjur og felur í sér hóflega hækkun veltumarka.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir