Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur til skoðunar að draga úr framleiðslu á innlendu efni til að bregðast við fjölþættu aðgerðaleysi stjórnvalda í málefnum fjölmiðla og nýjum lagaáformum sem eru til þess fallin að hækka skatta á fyrirtækið um fleiri tugi milljóna króna. Þetta segir Herdís Fjeldsted, forstjóri Sýnar, í samtali við Hluthafann.
Sýn íhugar að minnka framleiðslu á innlendu efni
