Íslensk stjórnvöld meta um þessar mundir hvort forsendur séu fyrir því að fara í samningaviðræður við Bandaríkin um viðskiptasamning. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Hluthafans, sem sneri að því hvernig hagsmunagæslu Íslands hefði verið háttað gagnvart Bandaríkjunum.