Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, segir að hægt sé að minnka bilið milli lánakjara ríkissjóðs annars vegar og sveitarfélaga hins vegar með þremur aðgerðum sem færa fyrirkomulagið nær því sem þekkist í helstu samanburðarríkjum.
Er unnt að létta vaxtabyrði sveitarfélaga um milljarða?