Beint í umfjöllun

Sérhæfðir sjóðir auka við hlut sinn í fyrirtækjalánum

Stærstu sjóðastýringarfyrirtæki heims sjá fram á mikinn vöxt í fjármögnun fyrirtækja utan bankakerfisins og viðmælendur Hluthafans á fjármálamarkaði telja að fagfjárfestasjóðir muni halda áfram að auka hlut sinn hægt og bítandi.

Eftir stöðnun frá ársbyrjun 2022 hefur hlutdeild fagfjárfestasjóða í fyrirtækjalánum farið vaxandi á síðustu mánuðum samhliða því að lánasöfn bankanna hafa minnkað. Stærstu sjóðastýringarfyrirtæki heims sjá fram á mikinn vöxt í fjármögnun fyrirtækja utan bankakerfisins og viðmælendur Hluthafans á fjármálamarkaði telja að fagfjárfestasjóðir muni halda áfram að auka hlut sinn hægt og bítandi.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir