Beint í umfjöllun

Skerðingar stóðust ekki sjónarmið um jafnræði og meðalhóf

Héraðsdómur Reykjavíkur sá ekki að málefnaleg sjónarmið stæðu að baki mismunandi meðferð áunninna réttinda milli ólíkra aldurshópa.

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að fjárhagsstaða Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefði ekki gefið sjóðnum tilefni til að skerða áunnin réttindi sjóðfélaga. En jafnvel þó að fjárhagsstaðan hefði verið slík að sjóðnum væri heimilt að grípa til skerðinga var það mat héraðsdóms að aldursbundnar skerðingar stæðust vart sjónarmið um jafnræði og meðalhóf.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir