Beint í umfjöllun

Kerecis stóru skrefi nær landsdekkandi dreifingu í BNA

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis.

Með samningi við Cigna, eitt stærsta sjúkratryggingafyrirtæki Bandaríkjanna, hefur Kerecis tekið stórt skref í átt að því að ná greiðsluþátttöku allra tryggingafélaga Vestanhafs. Áætlanir íslenska heilsutæknifyrirtækisins gera ráð fyrir því að markmiðinu verði náð á næstu 18 mánuðum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir