Um þessar mundir vinnur forsætisráðuneytið úr þrjú hundruð tillögum sem bárust á meðan drög að atvinnustefnu voru í samráðsferli og er stefnt að því að birta nýju stefnuna á þessum ársfjórðungi. Í tengslum við mörkun nýrrar stefnu stóð ráðuneytið fyrir morgunfundi í vikunni þar sem Mariana Mazzucato, prófessor við University College London (UCL) og metsöluhöfundur, var fengin til að lýsa sinni nálgun en hún verið mörgum ríkisstjórnum til ráðgjafar í þessum efnum.
Geta háleit markmið minnkað skautun um atvinnustefnu?