Hópur Íslendinga á vegum atvinnulífsins og stjórnvalda er nú staddur Vestanhafs í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, til að kanna kosti á frekari viðskiptum og samstarfi milli landanna tveggja. Þetta kom fram á morgunfundi um mótun nýrrar atvinnustefnu á vegum forsætisráðuneytisins.
Boða nýja nálgun til að fá bandarísk stórfyrirtæki til að fjárfesta á Íslandi
