VAXA, sem sérhæfir sig í byggingu og rekstri hátæknigróðurhúsa, leggur nú drög að því að fjórfalda framleiðslugetuna í Svíþjóð eftir að hafa gengið frá tvöföldun á þessu ári. Þetta segir Andri Guðmundsson, meðstofnandi VAXA, í samtali við Hluthafann.
VAXA margfaldar framleiðslu í gróðurhúsi neðanjarðar í Svíþjóð