Beint í umfjöllun

VAXA margfaldar framleiðslu í gróðurhúsi neðanjarðar í Svíþjóð

Sandsteinsnáman sem VAXA heldur áfram að umbreyta í neðanjarðargróðurhús. Mynd/VAXA

VAXA, sem sér­hæfir sig í byggingu og rekstri hátæknigróður­húsa, leggur nú drög að því að fjór­falda fram­leiðslu­getuna í Svíþjóð eftir að hafa gengið frá tvöföldun á þessu ári. Þetta segir Andri Guð­munds­son, með­stofnandi VAXA, í sam­tali við Hlut­hafann.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir