Tæknifyrirtækið Abler, sem hefur þróað hugbúnað fyrir íþrótta- og tómstundastarf, horfði upp á tekjurnar vaxa myndarlega á síðasta ári, eða um 33 prósent. Megnið kemur frá innlenda markaðinum en fyrirtækið sækir nú fram á Bretlandsmarkaði.
Vaxtarsprotinn Abler hélt áfram að vaxa
