Beint í umfjöllun

Væntir þess að stjórnvöld hætti að „kaffæra“ sjókvíaeldi í sköttum

Kjartan situr í stjórn Arnarlax og í stjórn land­eldis­fyrir­tækisins Lax­eyjar í Vest­manna­eyjum.

Stjórnar­maður hjá Arnar­laxi segist vongóður um að endur­skoðun á lagaum­gjörðinni í kringum fisk­eldi muni leiða til þess að skatt­heimtan færist nær því sem þekkist í helstu sam­keppnislöndum. Þrátt fyrir milljarðatap á þessu ári er skatt­byrðin í sjókvía­eldi hér á landi mun þyngri en í Noregi og Færeyjum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir