Hópur fulltrúa úr íslensku atvinnulífi og frá stjórnvöldum sótti ráðstefnu um stafræna innviði í Washington í byrjun september. Ráðstefnan sjálf var í raun aukaatriði en tilefnið var nýtt til að skipuleggja fundi með lykilaðilum á þessu sviði innan bandaríska stjórnkerfisins og einnig fulltrúum tæknirisa, þar á meðal Nvidia.
Útspilið sem gæti lækkað tolla Trumps á íslenskar vörur
