Beint í umfjöllun

Útrás Collab: Á hvaða tímapunkti kæmu erlendir fjárfestar til sögunnar?

Ölgerðin náði þeim markverða árangri að gera Collab að verðmætasta drykkjarvörumerkinu á Íslandi á örfáum árum og fylgdi því eftir með útrás til Norðurlandanna.

En í Danmörku er Ölgerðin ekki Ölgerðin eins og hún er hér heima; stórfyrirtæki með dreifingu um allt land og nánast einu símtali frá því að koma nýrri vöru í hillurnar. Nú þegar tæplega eitt og hálft ár er liðið frá því að sala hófst í Danmörku hefur þó tekist vel að koma Collab í dreifingu

Áhersla hefur verið lögð B2B-markaðinn og þá sérstaklega að komast í hillur smærri sölustaða, þar sem orkudrykkir seljast vel. Í kringum 30 prósent af sölu orkudrykkja í Danmörku fer fram í þægindaverslunum á borð við 7-11 og bensínstöðvum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir