Beint í umfjöllun

Jón Daníelsson

Pró­fessor við LSE og forstöðumaður Sy­ste­matic Risk Centre

Þýðing Hluthafans á grein í The Centre for Economic Policy Research


Hluta­bréfa­markaðurinn hefur verið á lang­vinnu bjartsýnis­skeiði frá árinu 2009 og S&P 500 vísi­talan hefur hækkað um 63 pró­sent á þessum ára­tug þrátt fyrir skaðlegt áfall af völdum Co­vid. Helsti drif­kraftur hluta­bréfa­verðs í dag er fjár­festing í gervi­greind. Er markaðurinn í bólu – og eigum við að hafa áhyggjur?

Þótt bóla kunni aðeins að varða þá sem of­meta fjár­festingar sínar, getur hún orðið að víðtækara vanda­máli af tveimur ástæðum: Í fyrsta lagi, ef hún hefur áhrif á áhættusækni annars staðar í kerfinu og hvetur til óhag­kvæmra fjár­festinga; og í öðru lagi, ef hún er knúin af láns­fé, sér­stak­lega bankalánum, sem veldur því að bólan magnar upp aðra veik­leik­leika í fjár­mála­kerfinu­skapar beint orsakasamhengi milli bólunnar og veik­leika/áhættuþátta í fjár­mála­kerfinu. Því standa stefnusmiðir frammi fyrir vanda: þeir gætu hætt á að kæfa nýsköpun, eða leyft upp­sveiflunni að halda áfram og hætt á harðari leiðréttingu síðar.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir