Beint í umfjöllun

Tregðan hjá S&P veldur bankakerfinu heilabrotum

Þrátt fyrir að einkunnagjöfin frá Moody’s sýni banka í öðru ljósi hefur skoðun S&P töluverðar afleiðingar.

Ljósmynd/Arion

Þegar Arion banki varð fyrstur af stóru bönkunum til að fá lánshæfiseinkunn frá Moody’s hafði matsfyrirtækið S&P setið eitt að markaðinum í áraraðir. Íslandsbanki fylgdi síðan í kjölfarið af nákvæmlega sömu ástæðu. Sú ákvörðun að fá aðra skoðun á lánshæfi bankakerfisins má rekja til þess að S&P hefur verið mjög tregt til að hækka lánshæfiseinkunn bankanna.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir