Fjárfestingar lífeyrissjóða í innviðum nema um 2,9 prósent af heildareignum samkvæmt greiningu sem birtist í ritinu Fjármálastöðugleiki í síðustu viku. Þar gerði Seðlabanki Íslands tilraun til að bera saman umfang innviðafjárfestinga hér á landi og erlendis.
Töluvert svigrúm fyrir innviði í eignasöfnum sjóðanna
