Kambstál, sem þjónustar byggingariðnaðinn og er í meirihlutaeigu Norvik-samstæðunnar, velti 1,8 milljörðum króna í fyrra og hefur veltan þrefaldast á einungis þremur árum.
Þrefölduðu veltuna í 1,8 milljarða á þremur árum

Kambstál, sem þjónustar byggingariðnaðinn og er í meirihlutaeigu Norvik-samstæðunnar, velti 1,8 milljörðum króna í fyrra og hefur veltan þrefaldast á einungis þremur árum.