Sjóðstjórar skuldabréfasjóða hjá Kviku eignastýringu leiða líkur að því, að á næstu misserum muni hallinn á vaxtarófinu breytast úr því að vera niðurhallandi í það að vera upphallandi. Sögulega séð hefur þessum þáttaskilum fylgt mjög mikil ávöxtun skuldabréfa í samanburði við innlán, en síðarnefndi eignaflokkurinn hefur haft yfirhöndina í þrjú ár.
Styttist í þáttaskil á skuldabréfamarkaði?
