Beint í umfjöllun

Stjórnendur Festi um nýja fjártæknilausn: „Það er eftir töluvert miklu að slægjast“

Raftækjasalan Elko, dótturfélag Festi, tilkynnti í vikunni að fyrirtækið myndi sjálft byrja að bjóða viðskiptavinum að fjármagna kaup sín með greiðsludreifingu. Þetta er samskonar fjármögnunarleið og félagið hefur boðið upp á í gegnum þriðja aðila til fjölda ára, eins og Símann Pay, Netgíró eða Pei.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir