Frestur til að skila inn umsögn um nýja atvinnustefnu rennur út í dag en því miður fer ekki mikið fyrir tillögum um það hvernig virkja má hið gríðarmikla fjármagn sem situr á innlánsreikningum til fjárfestinga í nýsköpun og vaxtarfyrirtækum.