Bandaríski fjármálarisinn Goldman Sachs fjárfesti nýlega í breska ráðgjafarfélaginu Mace Consult, sem sérhæfir sig í stórum innviðaverkefnum. Það hefur verið hingað til verið undir hatti Mace Group, alþjóðlegu verktakafyrirtæki sem veltir 2 milljörðum dala.
Skotsilfur: Goldman þarf grænt ljós frá SKE og Sky Lagoon enn á skriði