Beint í umfjöllun

Skotsilfur: Forvitni um tekjustoð Nova, 60 prósenta vöxtur hjá Verne og óræð dýfa hjá Alvotech

Greinendur forvitnir um sívaxandi tekjustoð Nova

Nova birti í gær uppgjör fyrir annan fjórðung sem sýndi myndarlegan tekjuvöxt umfram það sem greinendur höfðu áætlað. Tekjurnar jukust um 6,2 prósent milli ára samanborið við 4 prósenta verðbólgu og munaði þar mestu um tekjur af FastNeti. Þær jukust um heil 11,5 prósent og hlýtur það að teljast þokkalegur vöxtur í fjarskiptaheiminum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir