Beint í umfjöllun

Nýjum lögum, sem fela í sér inn­leiðingu á Evrópu­reglu­gerð frá árinu 2017, er ætlað að skapa ein­faldan ramma utan um verðbréfun (e. secu­ritis­ation) en það er sú að­gerð þegar banki setur saman pakka af lánum, sem er lag­skiptur eftir áhættu, og selur til fjár­festa. Þannig geta bankar fært áhættu yfir á fjár­festa, minnkað eigin­fjár­bindingu sem fylgdi þessum lánum og fyrir vikið eykst geta þeirra til að veita frekari lán.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir