Beint í umfjöllun

Íslandsbanki með skortstöðu í Kviku

Þetta er stærsta einstaka staðan frá árinu 2017 þegar Evrópureglugerð um tilkynningaskyldu var innleidd.

Íslandsbanki er kominn með skorstöðu í Kviku samkvæmt vef fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Þetta er fyrsta skortstaðan sem kemur upp á yfirborðið í tvö ár og jafnframt stærsta einstaka staðan í krónum talið sem fjármálaeftirlitið hefur upplýst um á síðustu árum.

Staðan nemur 0,61 prósenti af hlutafé Kviku, eða ríflega 400 milljónum króna miðað við markaðsvirði fyrirtækisins í dag.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir