Fátt bendir til þess að stefnusmiðir í efnahagsmálum kæri sig um það hvernig hlutabréfamarkaðinum farnast; hvort hann dafni og styðji þannig við nýja atvinnustefnu, sem stjórnvöld lofa að skili vaxtarfyrirtækjum og hálaunastörfum, eða haldist í sama horfi. Því þrátt fyrir að vandi markaðarins hafi legið fyrir um árabil – og lausnirnar með – hafa stjórnvöld komið afar litlu í verk.
Sjö ár af sinnuleysi
