Beint í umfjöllun

Safnar fé í nýjan vísisjóð með fókus á lækningatækni

Jón Ingi segist nú þegar vera kominn með loforð frá fyrstu fagfjárfestunum.

Jón Ingi Bergsteinsson, stofnandi SMART-TRIAL og stjórnarformaður IceBAN, vinnur að því að safna fjármagni frá fagfjárfestum til að koma af stað nýjum íslenskum vísisjóði sem mun sérhæfa sig í sprotafjárfestingum á sviði lækningatækni á Norðurlöndunum.

Jón stofnaði SMART-TRIAL, sem aðstoðar fyrirtæki í lækningatækni við klínískar rannsóknir, í Danmörku árið 2013 og varði níu árum í að skala upp fyrirtækið áður en það var selt til Bandaríkjanna árið 2022.

„Á þessum tíma náðum við að aðstoða hundruð fyrirtækja við að klára klínískar rannsóknir og komast á markað, og byggðum upp leiðandi fyrirtæki í Evrópu á þessu sviði,“ segir Jón Ingi í samtali við Hluthafann.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir