Tæknifyrirtækið Dineout, sem rekur borðabókunarkerfi fyrir veitingastaði, var með tekjur upp á 630 milljónir króna í fyrra eftir 54 prósenta vöxt frá árinu á undan.
Ríflega 50 prósenta vöxtur hjá Dineout

Tæknifyrirtækið Dineout, sem rekur borðabókunarkerfi fyrir veitingastaði, var með tekjur upp á 630 milljónir króna í fyrra eftir 54 prósenta vöxt frá árinu á undan.