Beint í umfjöllun
Arnar segir að framtaksfjárfestingar snúist að miklu leyti um samskipti og samvinnu.

Arnar Ragnars­son er fram­kvæmda­stjóri hjá sjóðastýringarfélaginu Aldir, sem lauk fjár­mögnun á 9 milljarða króna fram­taks­sjóði í fyrra. Aldir hafa fjár­fest í þremur fyrir­tækjum; líftæknifélaginu Al­galíf, sendingarþjónustunni Dropp og Raf­holti, sem er leiðandi félag á sviði raf­lagna. Arnar, sem hefur starfað í rúm­lega tuttugu ár á fjár­mála­markaði og við fram­taks­fjár­festingar frá árinu 2012, svaraði nokkrum spurningum um reksturinn og um­hverfi fram­taks­sjóða á Ís­landi.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir