Framkvæmdastjóri Visku sjóða, sem rekur sérhæfðan rafmyntasjóð, segir erfitt að finna haldbærar skýringar á því hvers vegna verðið á Bitcoin hefur gefið eftir á síðustu tveimur mánuðum.
Óræð lækkun á verði Bitcoin
Framkvæmdastjóri Visku sjóða, sem rekur sérhæfðan rafmyntasjóð, segir erfitt að finna haldbærar skýringar á því hvers vegna verðið á Bitcoin hefur gefið eftir á síðustu tveimur mánuðum.