Beint í umfjöllun

Ólafur Ragnar beinir kastljósinu að vanræktu sambandi við grannþjóð

Því miður, sagði Ólafur Ragnar, hafa tillögur um aukna samvinnu ekki verið framkvæmdar.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, sagði í Silfrinu á RÚV í byrjun vikunnar að Íslendingar þyrftu að rækta samband við Grænlendinga og sýna þeim öflugan stuðning í verki. Í þessu samhengi nefndi hann fimm ára gamla skýrslu um samstarf Íslands og Grænlands, sem er að hans dómi „merkasta plagg sem hefur verið skrifað á Vesturlöndum á síðari árum um samstarf við Grænland“. En hvað má finna í þessu plaggi?

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir