Bandaríska fjármálafyrirtækið Needham & Company gaf út sitt fyrsta verðmat á lyfjafyrirtækinu Oculis í síðustu viku. Verðmatsgengið er er 36 Bandaríkjadalir sem er langt yfir 16 dala markaðsgenginu en í takt við meðaltal annarra greininga.
Oculis „fer hljótt“ en það kann að breytast á næsta ári
