Beint í umfjöllun

Nýjar reglur setja þrýsting á vaxtakjör vegna framkvæmda

EJ Yao / Unsplash

Innleiðing á svokölluðum CRR-reglum hefur í för með sér að bankar þurfa að binda töluvert meira eigið fé vegna framkvæmdalána en þeir gera í dag og er fyrirséð að nýju reglurnar setji þrýsting á vaxtakjörin.

Arion banki og Íslandsbanki birtu uppgjör í síðustu viku og fjölluðu báðir bankar um það hvernig CRR mun hafa áhrif á eiginfjárbindingu þegar reglurnar verða innleiddar á þessu ári. Þær snúast í grófum dráttum um það hvernig reikna skuli þann áhættugrunn sem lögbundnar eiginfjárkröfur miðast við.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir