Beint í umfjöllun

Niðurgreiðslur á raforku væru síðasta úrræðið, segir ráðherra

Samkeppnishæfni stóriðju á Ís­landi var til um­ræðu á fundi sem Lands­virkjun stóð fyrir í gær. Jónas Hlynur Hall­gríms­son, for­stöðumaður við­skipta­greiningar hjá Landsvirkjun, sagði að raf­orku­verð hér á landi væri sam­bæri­legt því sem þekkist í Noregi og Kanada. Hins vegar væri flutnings­kostnaður 25 pró­sent af heildar­kostnaði raf­orku hér á landi á meðan hlut­fallið væri á bilinu 5-10 pró­sent í þessum saman­burðarríkjum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir