Þegar Brauð og Co. opnaði fyrsta bakaríið á Frakkastíg árið 2016 hristi fyrirtækið upp í markaði sem hafði lítið breyst í áranna rás. Vinsældirnar voru eftir því og var algengt að sjá fólk hvaðanæva af höfuðborgarsvæðinu standa í röð til að kaupa brauð og bakkelsi. Á fyrsta rekstrarárinu velti bakaríið á Frakkastíg meira en 200 milljónum króna og skilaði 27 milljóna króna hagnaði.
Misstu tökin í hröðum vexti en náðu þeim aftur með betri gögnum
Sigurður Máni Helguson, framkvæmdastjóri Brauð og Co., ræðir við Hluthafann um það hvernig rekstrinum var komið aftur á réttan kjöl.