Beint í umfjöllun

Milljarðatækifæri í breyttri nálgun lífeyrissjóða

Alexander Freyr er með fram­taks­fjár­festingar í BNA á sinni könnu.

Fjár­festinga­stjóri fram­taks­fjár­festinga hjá einum stærsta þjóðar­sjóði heims, Abu Dhabi Invest­ment Aut­ho­rity (ADIA), segir að mikill ávinningurinn geti verið fólginn í því að líf­eyris­sjóðir breyti nálgun sinni á er­lendar fram­taks­fjár­festingar. Nái líf­eyris­sjóðirnir að byggja upp þekkingu og verk­ferla til að fjár­festa með beinum hætti í stað þess að fjár­festa í gegnum er­lenda sjóði sem taka ríf­legar þóknanir megi spara fleiri milljarða króna.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir