Fjárfestingastjóri framtaksfjárfestinga hjá einum stærsta þjóðarsjóði heims, Abu Dhabi Investment Authority (ADIA), segir að mikill ávinningurinn geti verið fólginn í því að lífeyrissjóðir breyti nálgun sinni á erlendar framtaksfjárfestingar. Nái lífeyrissjóðirnir að byggja upp þekkingu og verkferla til að fjárfesta með beinum hætti í stað þess að fjárfesta í gegnum erlenda sjóði sem taka ríflegar þóknanir megi spara fleiri milljarða króna.
Milljarðatækifæri í breyttri nálgun lífeyrissjóða