Beint í umfjöllun

Miðlægur mótaðili feli í sér tækifæri og ógnanir – en tækifærin vega þyngra

Magnús segir að markaðurinn teljist ekki fyrsta flokks án miðlægs mótaðila. Ljósmynd/Kauphöllin

Magnús Harðar­son, for­stjóri Kaup­hallarinnar, segir að hug­myndin um að fá miðlægan mótaðila til að starfa á ís­lenska hluta­bréfa­markaðinum feli bæði í sér tækifæri og ógnanir fyrir markaðsaðila og Kaup­höllina sjálfa. Honum virðast tækifærin vega þyngra, en um þessar mundir leggur fyrir­tækið mat á kostnað og ábata verk­efnisins, og Magnús segir ekki ólík­legt að niður­staðan verði sú að bera málið undir markaðinn á nýju ári.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir