Beint í umfjöllun

LSR bætti lítillega við stöðuna erlendum skuldabréfum en segir erfitt að spá fyrir um framvinduna

Fréttir um að norrænir lífeyrissjóðir hefðu misst lystina á bandarískum ríkisskuldabréfum fóru eins og eldur um sinu í erlendum viðskiptamiðlum en kveikjan var sú ákvörðun danska sjóðsins AkademikerPension að selja sína stöðu fyrir lok mánaðar. Í kjölfarið var greint frá því að sænski lífeyrissjóðurinn Alecta hefði minnkað stöðu sína í bandarískum ríkisbréfum frá því snemma árs 2025.

Leiðrétting: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar kom ranglega fram í fyrirsögn að eign í bandarískum ríkisbréfum hefði aukist lítillega. Hið rétta er að eign í erlendum skuldabréfum hefur aukist lítillega.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir