Ný sjóðfélagalán lífeyrissjóða námu 11,4 milljörðum króna í mars og hafa ekki verið hærri í einum mánuði frá því í byrjun árs 2020. Samtímis hefur verulega dregið úr lánveitingum banka vegna íbúðakaupa.
Lánastarfsemi lífeyrissjóða nær fimm ára hámarki
