Beint í umfjöllun

„Kúltúr þar sem ríkustu tíu prósentin fjárfesta í hlutabréfum og fá meiri uppsafnaða ávöxtun“

Evrópa ætlar að taka upp fjárfestingarreikninga fyrir almenning til að virkja betur sparnað. Aðalhagfræðingur Kviku spyr eftir hverju Ísland sé að bíða.

Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka, telur að fjárfestingarreikningar með skattalegu hagræði fyrir almenning, eins og þeir sem Svíþjóð hefur notað til að byggja upp sinn hlutabréfamarkað, séu vel til þess fallnir að virkja betur þjóðhagslegan sparnað. Þeir eru einnig leið til að brjóta upp það mynstur að ríkustu 10 prósentin fjárfesta meira í hlutabréfum en rest, og fá þannig meiri uppsafnaða ávöxtun.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir